Undirbúningur hafinn

Póstað: 12/05/2012

Jæja þá er undirbúningur að næstu dagskrá hafinn. Í ár eru 20 ár síðan Alþjóðleg samtök um geðheilsu, http://www.wfmh.org hrundu þessu af stað og var markmiðið þá, eins og nú, að vekja athygli á geðheilbrigðismálum með ýmsu móti. Hér á Íslandi höldum við upp á daginn í 16 sinn og í ár verður mikið um að vera eins og endranær.

Fylgist með og takið þátt

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.