Ný verkefnastóri fyrir 10. október 2011

Póstað: 28/04/2011

Bergþór Grétar Böðvarsson var kosinn með hreinum meirihluta sem næsti verkefnastjóri fyrir Alþjóða geðheilbrigðisdaginn, en hann er  haldinn hátíðlegur 10. október ár hvert.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.