Lífsleiknihópur hittast að tilefni Geðheilbrigðisdagsins

Póstað: 01/10/2008

Lífsleiknikennarar í Iðnskólanum í Hafnarfirði ætlum að hópa sig saman sunnudagskvöldið 5. okt. og leggja stund á uppbyggilega samveru. Tilefnið er Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn. Þrír lífsleiknihópar ætla að hittast, ásamt nemendaráði, ætla að hittast af þessu tilefni í Gamla bókasafninu og kitla hláturtaugarnar með því að horfa á Dagvaktina saman.Eftir dagvaktina er ætlunin að eyða kvöldinu saman, spjalla, spila, horfa á sjónvarpið, keppa í gitar-hero o.s.frv.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.