Geðræktarbolir til sölu í Gylta Kettinum og Dogma

Póstað: 04/10/2008

Tískuverslunin Gylti kötturinn Austurstræti 18 og Dogma Laugarvegi 30 munu frá og með mánudeginum 6 nóvember selja geðræktarboli á 1000 kr stykkið. Ragnheiður Sverrisdóttir (Jonna) mun þó eftir sem áður hafa yfirumsjón með sölu og dreifingu bolanna. Þeir sem vilja verða sér úti um boli geta því annaðhvort haft samband við Jonnu ( Jonna@simnet.is Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  – gsm, 8960935) eða, ef menn eru staddir í miðbænu, gert sér ferð í Gylta köttinn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.