Eflum líkamsmynd barna og unglinga

Póstað: 11/10/2009

Tvær greinar eftir Sigrúnu Daníelsdóttur sálfræðing um líkamsmynd barna og unglinga hefur verið bætt undir tenglinum Fræðsluefni. Greinarnar eru á PDF formi.

Þeim sem langar til að kynnast Sigrúnu betur geta kíkt á skemmtilega bloggsíðu sem hún heldur úti; blog.eyjan.is/likamsvirding

Eflum líkamsmynd barna og unglinga – Tíu ráð til að auka líkamsvirðingu barna. | Sækja PDF 52kb
Hvað er líkamsvirðing ? | Sækja PDF 100kb

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.