Dagskráin 4. – 11. okt.

Póstað: 29/09/2012

Fimmtud. 4. Okt.

12:00 – 13:00

Setning geðheilbrigðisvikunnar í Borgarbókasafninu Tryggvagötu, þar sem bækur um geðheilbrigðismál eru dregnar fram og vikan kynnt.

13:30-16:00

Opið hús hjá Klúbbnum Geysi, upplestur, tónlist, kynning/fræðsla

19:00

Opið hús í safnaðarheimilinu Hátegsskirkju

20:30

Fræðslufyrirlestur um sjálfsvíg. Sr. Svavar Stefánsson, safnaðarheimilinu Háteigskirkju

Föstud. 5. Okt.

12:15 – 12:45

Geðgóðar göngur í Árbænum

13:00 – 15:00

Opið hús hjá Hlutverkasetri , sýning, tónlist, gjörningur

Laugard. 6. Okt.

12:15 – 12:45

Geðgóðar göngur í Árbænum, alla daga fram að 10.

17:00

Opnun myndlistarsýningar í Artíma gallerý stendur fram til 14. okt.

Sunnud. 7. Okt.

12:15

Geðveik ganga og fræðsla meðfram  listaverkunum í Grafarvogi, hist hjá Bónus í Spöng

Bergþór sér um

16:00 – 17:00

Opið hús hjá Lífsýn forvarnir og fræðsla, Digranesvegi 12

Mánud. 8. Okt.

12:15 – 12:45

Geðgóðar göngur í Árbænum

13:00 – 13:50

Fótboltsfélagið J sýnir listir sínar í íþróttahúsi fatlaðra, Hátúni 14

14:00 – 16:00

Opið hús,???? upplestur, tónlist, fræðsla/ kynning óstaðfest

Þriðjud. 9. Okt.

12:00 – 13:00

Hádegisverðarfundur hjá Geðhjálp um „Hlutverk og markmið réttindagæslumanna fatlaðra“

13:30 – 16:00

Opið hús hjá Læk í Hafnarfirði

10. okt.

„Opið hús“ á b.m.t geðsviðs v/ Hringbraut fyrir hádegi

10:00 – 12:00

Opið málþing um líðan  fólks. Í Þjóðminja safninu.

11:00 – 11:40

Fyrirlestur um þunglyndi, haldin á Teigi í sal sem tekur 50 manns. Engilbert Sigurðsson

16:30 Skólahljómsveit Mosfellsbæjar spilar nokkur lög á Skólavörðuholtinu áður en gengið verður niður Skólavörðustíginn í Gamla Bíó. HVETJUM ALLA TIL AÐ MÆTA OG GANGA MEÐ OKKUR

17:00 – 19:00 Skemmtidagskrá þar sem úrræði verða kynnt og tónlistarmenn skemmta í Gamla Bíó. Dagskráin lengist væntanlega örlítið.

Fimmtud. 9. Okt.

19:30

Opið skákmót í húsnæði Taflfélags Reykjarvíkur, Faxafeni 12

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.