Betra seint en aldrei

Póstað: 23/10/2011

Hæ og takk fyrir allir sem tóku þátt í deginum með okkur.

Mér gengur erfiðlega að hlaða hérna inn myndböndum sem tekin voru í Ráðhúsinu 10. okt.  En ég náði að hlaða þeim inn á www.123.is/bgb

Undirbúningshópurinn mun svo hittast um miðjan Nóv. og leggja drög að dagskrá 10. Okt. 2012

Kv. Bergþór

Es. það væri gaman að fá að heyra frá þeim sem komu í Ráðhúsið 10. Okt. sl. hvernig þeim fannst.                              Endilega sendið okkur línu. Eins ef einhverjir eiga myndir frá deginum þá væri gaman fá að sjá þær.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.