Póstað: 02/09/2011

Hæ allir

Á 10. okt. fundi í dag fengum við að heyra frumflutning á lagi sem verður tileinkað deginum, flott lag sem mun heyrast í útvarpi Rásar 2 og kannski víðar á næstu dögum. Annars er þetta allt að smella saman og við förum bráðlega að auglýsa dagskrána hér og á facebook. Samt óhætt fyrir ykkur að taka frá 10. okt. 2011 frá 16:00 – 18:00 og vera með okkur, við lofum léttri hreyfingu, gleði og söng.

Þið fylgist með.

Kv.

Bergþór G. B.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.